552 1400

Viðar Böðvarsson

Framkvæmdastjóri

SKRÁÐU EIGNINA HÉR

Kortavefsjá

Fréttir

Hækkanir á fasteignaverði mestar í Miðbæ Reykjavíkur og í Fossvogi

Þótt hækkanir hafi verið umtalsverðar á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu þá telja menn að þær séu fyrst og fremst leiðrétting en ekki fasteignabóla eins og sú sem varð um 2007. Þetta kemur fram í fréttum í Viðskiptablaðinu og á RÚV.is


Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar og viðskipti aukast

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 9,4% á síðasta ári Þetta eru mestu hækkanir milli ára síðan 2007. Hagfræðideildir bankanna spá áframhaldandi hækkunum á fasteignum og segja að skortur sé orðinn á nýjum íbúðum.


Frumvarp til breytinga á lögum um sölu fasteigna til umræðu á Alþingi

Í sumar voru samþykkt lög á alþingi um fasteignasala. Ekki eru allir á eitt sáttir um lögin sem fela í sér að einungis þeir sem hafa réttindi sem löggiltir fasteignasalar leyfi til að starfa sem sölumenn á fasteignasölum.


Skráðu eignina

Hvað kostar eignin mín?

Upplýsingar um eign:

Starfsmaður Foldar mun svo hafa samband á næstu dögum og gerir verðáætlun þér að Kostnaðarlausu