552 1400

Viðar Böðvarsson

Framkvæmdastjóri

SKRÁÐU EIGNINA HÉR

Kortavefsjá

Fréttir

FRÉTTIR AF FASTEIGNAMARKAÐI Í BYRJUN ÁRS 2017

Minnkandi framboð á fasteignamarkaði hefur haft í för með sér verðhækkanir sem eru töluvert umfram væntingar. Markaðurinn er því sérstaklega hagstæður seljendum um þessar mundir.


Hækkanir á fasteignaverði mestar í Miðbæ Reykjavíkur og í Fossvogi

Þótt hækkanir hafi verið umtalsverðar á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu þá telja menn að þær séu fyrst og fremst leiðrétting en ekki fasteignabóla eins og sú sem varð um 2007. Þetta kemur fram í fréttum í Viðskiptablaðinu og á RÚV.is


Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar og viðskipti aukast

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 9,4% á síðasta ári Þetta eru mestu hækkanir milli ára síðan 2007. Hagfræðideildir bankanna spá áframhaldandi hækkunum á fasteignum og segja að skortur sé orðinn á nýjum íbúðum.


Skráðu eignina

Hvað kostar eignin mín?

Upplýsingar um eign:

Starfsmaður Foldar mun svo hafa samband á næstu dögum og gerir verðáætlun þér að Kostnaðarlausu