Vala býr í Garðabæ og er bókmenntafræðingur. Hún byr með börnum og eiginmanni í Garðabæ og hefur lagt gjörva hönd á margt. Vala er löggiltur fasteignasali og löggiltur leigumiðlari.