Anna er stjórnarformaður og eigandi fasteignasölunnar ásamt Viðari eiginmanni sínum. Rakel dóttir þeirra starfar einnig við fasteignasöluna.
Áhugamál Önnu eru bóklestur, hönnun og menningarviðburðir, ferðalög og útivist.