552 1400

Viðar Böðvarsson

Framkvæmdastjóri

Meiri húsnæðiskaupahugur

Mestu tíðindin í stórkaupavísitölunni er þó að finna í undirvísitölu fyrirhugaðra húsnæðiskaupa. Vísitalan sú mælist nú ríflega 14 stig en stóð í tæpum 9 stigum fyrir ári síðan. Alls hyggja 8% svarenda á húsnæðiskaup á næstunni og hefur áhugi á húsnæðiskaupum ekki mælst jafn mikill í könnun Gallup frá því herrans ári 2007. Það er því útlit fyrir að íbúðamarkaður kunni að verða nokkuð líflegur á komandi fjórðungum ef marka má framangreindar niðurstöður.


Til baka