552 1400

Viðar Böðvarsson

Framkvæmdastjóri

Kaup fyrirtækja á fasteignum

Samantekt

Heldur hefur hægt á hækkunum fasteignaverðs síðustu mánuði. Hækkanir eru samt enn miklar í sögulegu samhengi og á það sérstaklega við um sérbýlið sem hækkaði um 1,8% í síðasta mánuði og 21,2% síðustu 12 mánuði.

Ein meginástæða verðhækkana er eflaust skortur á framboði. Þannig má ætla að of lítið framboð á fjölbýli stuðli að hækkun verðs á íbúðum sem aftur hvetji fólk til þess að leita meira inn á sérbýlismarkaðinn, sem aftur veldur aukinni spennu þar.

 


Til baka