552 1400

Viðar Böðvarsson

Framkvæmdastjóri

FRÉTTIR AF FASTEIGNAMARKAÐI Í BYRJUN ÁRS 2017

Minnkað framboð á fasteignum á síðasta ári leiddi til þess að fasteignaverð hækkaði umfram spár, eða um 15%. Það er mál manna að ekki hafi verið nægilega mikið byggt af íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu til að anna eftirspurn en skortur er mestur á minni íbúðum. Það gerir ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð sérstaklega erfitt fyrir en á sama tíma er markaðurinn hagstæður þeim sem eru að selja fasteign sína.
Miklar vonir og væntingar eru til þess að á nýbyrjuðu ári verði breyting til batnaðar þegar bæði  ráðamenn og byggingaraðilar hafa gert sér ljósa þessa brýnu þörf.


Til baka